1893. Nónborg BA 23. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Nónborg BA 23 var smíðuð í Bátalóni í Hafnarfirði árið 1988 og var með heimahöfn á Bíldudal. Nónborg var skutlengd árið 1994. Árin 2001 til 2005 hét hún Nóna GK 166 og var gerð út frá Grindavík. Árið 2005 fékk báturinn nafnið Knolli GK 3 með heimahöfn í Garði … Halda áfram að lesa Nónborg BA 23
Day: 27. desember, 2023
Askur GK 65
1873. Askur GK 65 ex Bjarni BA 65.Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Askur GK 65 kemur hér að landi í Grindavík í marsmánuði árið 2006 en síðar það ár fékk hann nafnið Már GK 265. Og það var ekki eina nafnabreytingin það ár því báturinn var seldur til Hafnarfjarðar þar sem hann fékk nafnið Ársæll Sigurðsson HF … Halda áfram að lesa Askur GK 65
Kristbjörg ÞH 44
1420. Kristbjörg ÞH 44. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Kristbjörg ÞH 44 var smíðuð í Skipavík í Stykkishólmi árið 1975 fyrir Korra h/f á Húsavík og gerð út af þeirri útgerð til ársins 1992. Þá keypti Höfði hf. á Húsavík bátinn og nefndi Kristey ÞH 25. 997 var Kristey ÞH 25 seld Jökli h/f á Raufarhöfn þar sem … Halda áfram að lesa Kristbjörg ÞH 44
Austurborg GK 91
1075. Austurborg GK 91 ex Austurborg SH 95. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Austurborg GK 91 hét upphaflega Hásteinn ÁR 8 frá Stokkseyri og var smíðaður árið 1969 í Skipavík h/f í Stykkishólmi. Báturinn fór í skiptum til Vestmannaeyja upp úr 1990 fyrir Örn VE 244 sem heitir Hásteinn enn þann dag í dag. Hann fékk nafnið Andri VE 244 … Halda áfram að lesa Austurborg GK 91



