Völusteinn NS 116

1921. Völusteinn NS 116. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1989. Völusteinn NS 116 sem var 9,9 brl. að stærð, var smíðaður í Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1988 og var þessi mynd tekin ári síðar. Árið 1993 var Völusteinn seldur til Siglufjarðar þar sem hann fékk nafnið Guðrún Jónsdóttir SI 155. Ekki stoppaði hann lengi á Siglufirði því ári … Halda áfram að lesa Völusteinn NS 116