Við bryggju í Þorlákshöfn

Bátar við bryggju í Þorlákshöfn sumarið 2004. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér liggja við bryggju í Þorlákshöfn fjórir bátar sem allir eru farnir í pottinn.

Myndin var tekin sumarið 2004 og á henni eru Klængur ÁR 20, Jón á Hofi Ár 62, Jóhanna ÁR 206, Fróði ÁR 33 og Arnar ÁR 55. Allir smíðaðir í Noregi nema Fróði sem smíðaður var á Íslandi.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd