Ljósin prýða

Við Húsavíkurhöfn í kvöld. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Þá eru jólaseríur komnar upp á nokkrum hvalaskoðunarbátum á Húsavík en ekki veitir af að lífga aðeins upp á skammdegið.

Og til að bæta um betur voru norðurljós á himni í kvöld en í forgrunni myndar er Norðursiglingarbáturinn Náttfari og fjær Sylvía sem Gentle Giants gerir út.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd