3059. Hákon ÞH 250. Ljósmynd Fésbókarsíða Gjögurs 2023. Hákon ÞH 250, nýtt uppsjávarskip Gjögurs hf., var sjósett í dag hjá Karstensens Skibsværft A/S í Gdansk Póllandi. Áætluð afhending Hákons ÞH 250, sem er 75,4 metrar að lengd og 16,5 metrar á breidd, er í apríl 2025. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Nýr Hákon sjósettur í Gdansk
Day: 20. október, 2023
Haförn ÁR 115
100. Haförn ÁR 115 ex Jón Jónsson SH 187. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Haförn ÁR 115, sem hér sést koma til hafnar í Vestmannaeyjum, hét upphaflega Hoffell SU 80, smíðað í Noregi árið 1959. Báturinn var í eigu Marvers hf. á Stokkseyri árin 1988-1995 og var hann yfirbyggður á þeim árum en hér má sjá hann hálfyfirbyggðan. … Halda áfram að lesa Haförn ÁR 115

