Nýr Hákon sjósettur í Gdansk

3059. Hákon ÞH 250. Ljósmynd Fésbókarsíða Gjögurs 2023. Hákon ÞH 250, nýtt uppsjávarskip Gjögurs hf., var sjósett í dag hjá Karstensens Skibsværft A/S í Gdansk Póllandi. Áætluð afhending Hákons ÞH 250, sem er 75,4 metrar að lengd og 16,5 metrar á breidd, er í apríl 2025. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Nýr Hákon sjósettur í Gdansk