Hugo Trygvason háfar síld

LMND. Hugo Trygvason F-100-M ex D/S Sokbra. Ljósmynd Óskar Þórhallsson. Hér kemur skemmtileg mynd sem Óskar heitinn Þórhallsson, kenndur við Arney, tók á síldarárunum. Hún sýnir norska síldveiðiskipið Hugo Trygvason F-100-M háfa síld úr nótinni. Hér má lesa upplýsingar um skipið sem var smíðað í Smiths Dock Co., South Bank í Middlesbrough, Englandi. Með því … Halda áfram að lesa Hugo Trygvason háfar síld

Arney KE 50 í Keflavíkurhöfn

1094. Arney KE 50 ex Arney SH 2. Ljósmynd úr einkasafni. Hér liggur Arney KE 50, sú fyrsta af þrem, í Keflavíkurhöfn en þaðan var hún gerð út á árunum 1973-1977. Báturinn var smíðaður í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. Hafnarfirði og lauk smíði hans árið 1969 en þá voru sjö ár síðan smíðin hófst. Báturinn, sem … Halda áfram að lesa Arney KE 50 í Keflavíkurhöfn