Flutningaskipið Spiekeroog kom til Helguvíkur í dag og um borð var fiskibáturinn Margrét GK 9.
Margrét GK 9 var smíðuð í Tyrklandi fyrir Skipasmíðastö Njarðvíkur hf. sem mun klára bátinn en kaupandi er Stakkavík ehf. í Grindavík.
Báturinn er hannaður af Ráðgarði skiparáðgjöf í samstarfi við Skipasmíðastöð Njarðvíkur en skrokkur hans er smíðaður úr stáli. Yfirbygging og brú úr áli.
Meira um bátinn síðar.





Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
