1171. Grótta RE 26 ex Grótta HF 35. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Grótta RE 26 hét upphaflega Skálafell ÁR 20 á íslenskri skipaskrá en báturinn var keyptur til landsins frá Noregi árið 1971, þá þriggja ára. Báturinn átti eftir aðð bera nöfnin Hegri KE 107, Heimir KE 77, Kópur ÁR 9 og Ársæll SH 88 … Halda áfram að lesa Grótta RE 26
Day: 3. október, 2023
Björgunarbáturinn Stella komin heim
7870. Stella. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson 2023. Nýr björgunarbátur, Stella, kom til Flateyrar fyrir skömmu en hann er samskonar bátur og Villi Páls sem kom til Húsavíkur um svipað leyti. Bátarnir eru frá bátasmiðjunni Rafnari og var skrokkar þeirra smíðaðir af tyrkneskum undirverktökum bátasmiðjunnar eftir teikningu Rafnars. Um smíðina má lesa nánar hér en upphaflega stóð … Halda áfram að lesa Björgunarbáturinn Stella komin heim

