1212. Sólbakur EA 5 ex Bayard. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Togarinn Sólbakur EA 5 á toginu en hann var fyrsti skuttogari Útgerðarfélags Akureyringa h/f, kom til heimahafnar á Akureyri 8. febrúar 1972. Sólbakur var smíðaður í Gdynia í Póllandi fyrir franska útgerð og afhentur í árslok árið 1967. Hjá Frökkunum hét hann Bayard og heimahöfn … Halda áfram að lesa Sólbakur EA 5
Day: 2. október, 2023
Rún EA 351
2711. Rún EA 351 ex Særún EA 251. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Í ágústmánuði sl. birtust myndir af Rún EA 351 koma til hafnar á Árskógssandi en nú birtast myndir sem sýna hana koma að landi á Dalvík. Myndirnar teknar sama dag. Báturinn, sem er af gerðinni Siglufjarðar-Seigur, var smíðaður á Siglufirði árið 2007 og … Halda áfram að lesa Rún EA 351

