Þórir við bryggju á Vopnafirði

1236. Þórir SF 77 ex Þórir GK 251. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Reknetabáturinn Þórir SF 77 er hér í höfn á Vopnafirði um árið og liggur utan á Frey SF 20 sem liggur utan á Lyngey SF 61. Báturinn var smíðaður í Stálvík 1972 og hét upphaflega Þórir GK 251 og var í eigu samnefnds fyrirtækis. … Halda áfram að lesa Þórir við bryggju á Vopnafirði

Særós RE 207

1845. Særós RE 207. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Særós RE 207 var smíðuð árið 1987 af Guðlaugi Einarssyni skipasmið á Fáskrúðsfirði og var með smíðanúmer 12 hjá honum. Særós var 10 brl. að stærð og um hana segir á aba.is: Báturinn var smíðaður fyrir Kristinn S. Kristinsson, Kópavogi sem átti hann í tvö ár.  Frá árinu … Halda áfram að lesa Særós RE 207