
Línuskipið Kiviuq I liggur hér við slippkantin á Akureyri en skipið hét áður Anna EA 305.
Eins og kom fram á síðunni í sumar seldi Úgerðarfélag Akureyringa skipið til kanadíska fyrirtækisins Arctic Fishery Alliance.
Kiviuq I var smíðað í Noregi 2001 og endurnýjað 2008. Lengdin er 52 metrar og breiddin 11 metrar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution