Ný Cleopatra 33 til Frakklands

Circle D’Or SN 937536. Ljósmynd Trefjar 2023. Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afhenti nýlega Cleopatra 33 bát til Le Croisic á vesturströnd Frakklands.Að útgerðinni stendur David Le Dreau sem einniger skipstjóri á bátnum. Nýi báturinn hefur hlotið nafnið Circle D’Or eða Gullni hringurinn sem er hnýttinn tilvísun í gullna hringinn á Íslandi.  Circle D’Or er af … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 33 til Frakklands