IMO 9341172. Kalkvik. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Kalkvik kom til hafnar á Húsavík síðdegis í dag og lagðist að Bökugarði. Skipið siglir undir færeyskum fánað og með heimahöfn í Þórshöfn, var smíðað í Þýskalandi árið 2007. Kalkvik er 5,325 GT að stærð, lengd þess er 114 metrar og breiddin 16 metrar. IMO 9341172. Kalkvik. … Halda áfram að lesa Kalkvik á Skjálfanda
