Bjössi Sör haustið 2010

1417. Bjössi Sör ex Breiðdælingur SU 500. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2010.

Hér birtist mynd af hvalaskoðunarbátnum Bjössa Sör sem ég tók á Skjálfanda 25. september 2020.

Báturinn hét upphaflega Sólrún EA og var smíðaður fyrir Sólrúnu h/f á Litla-Árskógssandi en hún var síðasti báturinn sem var smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA.

Norðursigling keypti hann frá Breiðdalsvík haustið 2002 en þá bar hann nafnið Breiðdælingur SU 500.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd