IMO 9835719. World Explorer. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skemmtiferðaskipið World Explorer kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Norðurgarðinum. Skipið, sem siglir undir fána Portúgal með heimahöfn á Madeira, lét úr höfn nú síðdegis. Það var smíðað árið 2019 og mælist 9,923 GT að stærð. Lengd þess er 126 metrar og breiddin 19. IMO … Halda áfram að lesa World Explorer kom og fór
