1438. Andvari ex Salka GK 79. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Andvari kemur hér úr hvalaskoðunarferð á Skjálfanda í kvöld en það er Norðursigling sem gerir bátinn út. Andvari, sem er skrokkfallegur bátur, var smíðaður á Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta á Akureyri 1975 og hét upphaflega Vinur SH 140. Norðursigling eignaðist bátinn árið 2012 en hann … Halda áfram að lesa Andvari
Day: 1. ágúst, 2023
Scenic Eclipse II á Skjálfanda
IMO 9850460. Scenic Eclipse II. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skemmtiferðaskipið Scenic Eclipse II lá fyrir utan Húsavík sl. laugardag og farþegar þess selfluttir í land á skipsbátum. Skipið er glænýtt, smíðað Rijeka í Króatíu og afhent í vor. Útgerðin er einnig í Rijeka, skipið siglir undir fána Króatíu með heimahöfn í Rijeka. Stærð þess er … Halda áfram að lesa Scenic Eclipse II á Skjálfanda

