Maud kom í kvöld

IMO 9247728. Maud ex Midnatsol. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Norska skemmtiferðaskipið Maud kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Bökugarðinum. Það er Hurtigruten sem gerir skipið út en það var smíðað í Noregi árið 2003. Heimahöfn þess er Tromsø. Skipið, sem bar áður nafnið Midnatsol er 16,151 GT að stærð, lengd þess er 135,75 … Halda áfram að lesa Maud kom í kvöld