IMO 9247728. Maud ex Midnatsol. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Norska skemmtiferðaskipið Maud kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Bökugarðinum. Það er Hurtigruten sem gerir skipið út en það var smíðað í Noregi árið 2003. Heimahöfn þess er Tromsø. Skipið, sem bar áður nafnið Midnatsol er 16,151 GT að stærð, lengd þess er 135,75 … Halda áfram að lesa Maud kom í kvöld
Day: 16. júlí, 2023
Fjóla BA 150
1192. Fjóla BA 150 ex Fjóla SH 55. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015. Fjóla BA 150 var smíðuð árið 1971 hjá Trésmiðju Austurlands hf. á Fáskrúðsfirði. Báturinn er 28 brl. að stærð og átti heimahöfn á Bíldudal. Um sögu bátsins má lesa á aba.is en hann hefur all tíð borið nafnið Fjóla. Í Morgunblaðinu 29. september … Halda áfram að lesa Fjóla BA 150

