Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508

1664. Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 ex Marberg GK 717. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 kemur hér til Húsavíkur sumarið 2018 og mig minnir að hún hafi verið í vitaverkefnum eða einhverju álíka.

Upphaflega hét báturinn Emma VE 219 sem smíðuð var árið 1988 fyrir í Póllandi fyrir samnefnt fyrirtæki í Vestmannaeyjum.

Um bátinn má lesa nánar hér en hann var seldur úr landi vorið 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd