Moby Dick kom til heimahafnar í kvöld

1453. Moby Dick ex Gerpir NK 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hvalaskoðunarbáturinn Moby Dick kom til heimahafnar á Húsavík í kvöld en báturinn var í slipp á Akureyri. Sjóferðir Arnars ehf. keypti bátinn frá Norðfirði þar sem hann bar nafnið Gerpir NK 111 og var í eigu SÚN. Um Gerpi NK 111 á lesa hér … Halda áfram að lesa Moby Dick kom til heimahafnar í kvöld

Frontier Spirit

IMO: 8907424. Frontier Spirit. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skemmtiferðaskipið Frontier Spirit, sem er hér við bryggju á Húsavík snemma á tíunda áratug síðustu aldar, kom hingað á dögunum en skipið ber í dag nafnið Seaventure. Frontier Spirit var smíðað í Japan árið 1990 og hét þessu nafni fyrstu þrjú árin en síðan Bremen til ársins 2020. Það … Halda áfram að lesa Frontier Spirit