IMO: 9857640. Hanseatic spirit. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson2023. Skemmtiferðaskipið Hanseatic spirit kom í gæmorgun og lagðist á krókinn eins kallað er. Skipið er eitt þriggja systurskipa smíðuð hjá VARD Group AS í Noregi. Hin eru Hanseatic nature og Hanseatic inspiration sem kom hingað á dögunum. Skipin taka allt að 230 farþega. Hanseatic spirit var afhent árið 2021 … Halda áfram að lesa Hanseatic spirit
Day: 14. júní, 2023
Kristinn Friðrik SI 5
102. Kristinn Friðrik SI 5 ex Kristinn Friðrik GK 58. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Kristinn Friðrik SI 5 landaði á Húsavík í desembermánuði árið 2004 og þá var þessi mynd tekin. Skipeyri ehf. gerði bátinn út og en hann bar SI skráninguna um tíu mánaða skeið. Haukur Sigtryggur sendi eftirfarandi miða um árið: 0102….Hrafn Sveinbjarnarson … Halda áfram að lesa Kristinn Friðrik SI 5

