
Faldur er hér á landleið úr hvalaskoðunarferð á Skjálfanda í hádeginu í dag.
Faldur hét upphaflega Votaberg ÞH 153 og var smíðaður hjá Skipaviðgerðum hf. í Vestmannaeyjum.
Hér má lesa nánar um bátinn sem gerður er út af Gentle Giants.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.