Hildur

1354. Hildur ex Héðinn HF 28. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skonnorturnar Hildur og Ópal komu til Húsavíkur í gærmorgun og hér er það Hildur sem siglir inn til hafnar. Þær voru að koma frá Grænlandi þar sem siglt hefur verið með farþega um fjarðarkefi Scoresbysund. Hildur var byggð á Akureyri árið 1974 á Bátaverkstæði Gunnlauga og … Halda áfram að lesa Hildur

Knörrinn

306. Knörrinn ex Hrönn EA 258. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Knörrinn leggur hér upp í hvalaskoðunarferð á Skjálfanda í morgun. Hér má finna sögu bátsins sem Norðursigling hefur gert út til hvalaskoðunar frá árinu 1995. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them … Halda áfram að lesa Knörrinn

Knörrinn

306. Knörrinn ex Hrönn EA 258. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hann er glæsilegur Knörrinn sem hér leggur upp í hvalaskoðunarferð á Skjálfanda í vikunni. Hér má finna sögu bátsins sem Norðursigling hefur gert út til hvalaskoðunar frá árinu 1995. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images … Halda áfram að lesa Knörrinn

Garðar kemur að landi

260. Garðar ex Sveinbjörn Jakobsson SH 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Norðursiglingarbáturinn Garðar kemur hér að landi eftir hvalaskoðunarferð út á Skjálfanda í dag. Garðar hét upphaflega og lengst af Sveinbjörn Jakobsson SH 10 frá Ólafsvík. Smíðaður fyrir Útgerðarfélagið Dverg hf. í Esbjerg í Danmörku árið 1964. Norðursigling ehf. á Húsavík keypti bátinn haustið 2006 og gerði … Halda áfram að lesa Garðar kemur að landi

Dagfari búinn í slipp

1470. Dagfari ex Salka. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Dagfari hefir verið í slipp á Húsavík að undanförni en fór niður um helgina svona nýskveraður og fínn. Það er Norðursigling á Húsavík sem gerir hann út en Dagfari hét áður Salka.  Báturinn hét upphaflega Hafsúlan RE 77 og var smíðaður í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. í Hafnarfirði árið … Halda áfram að lesa Dagfari búinn í slipp

Sylvía komin heim

1468. Sylvía ex Björgvin ÍS 468. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hvalaskoðunarbáturinn Sylvía kom til heimahafnar á Húsavík í morgun eftir siglingu frá Stykkishólmi. Hún hefur verið í Skipavík sl. fimm mánuði þar sem auk venjulegs viðhalds var m.a skipt um aðalvél og vélarrúmið endurnýjað frá A-Ö. Það er Gentle Giants sem gerir Sylvíu út en … Halda áfram að lesa Sylvía komin heim

Haldið út á flóann

1453. Moby Dick - 1417. Bjössi Sör. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hér halda hvalaskoðunarbátarnir Moby Dick og Bjössi Sör út á Skjálfandaflóa í morgun en öll fyrirtækin sem gera út til hvalaskoðunarferðafrá Húsavík hafa hafið vertíð sína þetta árið. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Haldið út á flóann

Náttfari leggur frá bryggju

993. Náttfari leggur upp í hvalaskoðunarferð. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Norðursiglingarbáturinn Náttfari leggur hér upp í hvalaskoðunarferð út á Skjálfanda í gærmorgun en háhyrningar sýna sig í flóanum þessa dagana. Norðan við flotbryggjuna er Bjössi Sör sem fór einnig í ferð stuttu síðar. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í … Halda áfram að lesa Náttfari leggur frá bryggju