IMO:9927445. Misje Viola. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Flutningaskipið Misje Viola kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarðinum. Skipið er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Misje Viola var smíðað á Sri Lanka árið 2023 og siglir undir norsku flaggi. Heimahöfn skipsins er Bergen. Skipið er 89,95 metra langt, breidd þess er 15,4 … Halda áfram að lesa Misje Viola við Bökugarðinn
Flokkur: Flutningaskip
Dongeborg kom í dag
IMO:9163697. Dongeborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Hann var hægur og þoka við Skjálfanda í dag þegar hollenska flutningaskipið Dongeborg kom til Húsavíkur eftir siglingu frá El Ferrol á norður Spáni. Farmur skipsins er hráefni til kísilvers PCC á Bakka en Dongeborg er fyrsta skip ársins með hráefni til PCC. Dongeborg, sem er 6,205 GT að … Halda áfram að lesa Dongeborg kom í dag
Julie kom í dag
IMO 9277307. Julie ex Gures. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Julie kom til Húsavíkur í dag og lagðist að Bökugarði þar sem skipað er upp hráefnisfami fyrir kíslilver PCC á Bakka. Julie, sem kalla má fastagest hér á Húsavík, hafði legið í vari sunnan við Langanes um helgina ásamt Vechtborg sem nú liggur hér framundan … Halda áfram að lesa Julie kom í dag
Misje Rose kom til Húsavíkur í dag
IMO 9967548. Misje Rose. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Misje Rose kom til Húsavíkur í dag en skipið er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Misje Verde er nýtt skip,var smíðað á Sri Lanka árið 2024 og siglir undir norsku flaggi. Heimahöfn skipsins er Bergen. Skipið er um 90 metra langt, breidd þess er … Halda áfram að lesa Misje Rose kom til Húsavíkur í dag
Misje Verde á Skjálfanda
IMO 9927433. Misje Verde. Ljósmynd Víðir Már Hermannsson 2024. Flutningaskipið Misje Verde kom til Húsavíkur í morgun og tók Víðir Már Hermannsson þessa mynd úr lóðsbátnum Sleipni. Skipið er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Misje Verde var smíðað á Sri Lanka árið 2023 og siglir undir norsku flaggi. Heimahöfn skipsins er Bergen. Skipið … Halda áfram að lesa Misje Verde á Skjálfanda
Franziska kom í Krossanes á dögunum
IMO 9535618. Franziska ex Onego Maas. Ljósmynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson 2024. Flutningaskipið Franziska kom að landi við Krossanes á dögunum og tók Haukur Valdimar þessa mynd af því. Skipið var smíðað í Kína árið 2011 og er 145,6 metrar að lengd. Breidd þess er 18,25 metrar og það mælist 8,059 GT að stærð. Franziska siglir … Halda áfram að lesa Franziska kom í Krossanes á dögunum
Aberdeen kom til Húsavíkur með salt
IMO 9313723. Aberdeen ex Wilson Aberdeen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Aberdeen kom til Húsavíkur um kaffileytið með saltfarm en það kom hingað frá Ólafsvík. Skipið var smíðað í Slóvakíu árið 2009 og hefur áður borið nöfnin Wilson Aberdeen og Stortebeker. Aberdeen siglir undir fána Luxemborgar og er 2,451 GT að stærð. Lengd skipsins er … Halda áfram að lesa Aberdeen kom til Húsavíkur með salt
Hagland Progress í Grindavík
IMO 9936343. Hagland Progress. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2024. Norska flutningaskipið Hagland Progress kom til Grindavíkur sl. sunnudag með salt á vegum Saltkaupa til Vísis hf. Skipið kom með saltið frá Álasundi í Noregi sem er stór umskipunarhöfn fyrir salt. Hagland Progress var smíðað 2023 hjá Royal Bodewes í Hollandi og er 85 metrar að … Halda áfram að lesa Hagland Progress í Grindavík
Misje Vita
IMO 9927421. Misje Vita. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Misje Vita kom til Húsavíkur í gærkveldi eftir siglingu frá Hollandi. Skipið er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Misje Vita var smíðað á Sri Lanka árið 2022 og siglir undir norsku flaggi. Heimahöfn skipsins er Bergen. Skipið er 89,5 metra langt, breidd þess er … Halda áfram að lesa Misje Vita
Zaanborg
IMO 9224154. Zaanborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Zaanborg kom til Húsavíkur í dag með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Zaanborg var smíðað Hoogesand í Hollandi árið 2001 og er 4,938 GT að stærð. Skipið er 119 metra langt og breidd þess er 16 metrar. Zaanburg, sem áður hét Vliediep, siglir undir hollensku flaggi með … Halda áfram að lesa Zaanborg









