Breiðafjarðarferjan Baldur

3039. Baldur ex Røst. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2025. Tryggvi Sigurðsson tók þessa mynd á dögunum af Breiðarfjarðaferjunni Baldri koma til hafnar í Vestmannaeyjum en Baldur hefur undanfarnar vikur leyst Herjólf af meðan hann er í slipp. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images … Halda áfram að lesa Breiðafjarðarferjan Baldur

Star Pride kom til Húsavíkur í hádeginu

IMO 8707343. Star Pride ex Seabourn Pride. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Skemmtiferðaskipið Star Pride kom til Húsavíkur nú í hádeginu og lagðist að Bökugarði. Star Pride, sem áður hét Seabourn Pride var smíðað í Bremerhaven í Þýskalandi árið 1988. Skipið fékk núverandi nafn árið 2014. Skipið er 12,969 GT að stærð, lengd þess er 159 … Halda áfram að lesa Star Pride kom til Húsavíkur í hádeginu

Herjólfur kemur til Landeyjarhafnar

2941. Herjólfur. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Herjólfur kemur hér til Landeyjarhafnar fyrr í mánuðinum en það var Jón Steinar Sæmundsson sem tók myndirnar. Herjólfur, sem kom nýr til landsins árið 2019, er 3,270 BT að stærð og skráð lengd hans er 68,86 metrar. 2941. Herjólfur. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundsson 2025. Með því að smella á myndirnar … Halda áfram að lesa Herjólfur kemur til Landeyjarhafnar

Seven Seas Navigator

Skemmtiferðaskipið Seven Seas Navigator skríður hér út frá Húsavík síðdegis í gær og sigldi sem leið lá út með Tjörnesi. Skipið var smíðað í Ancona á Ítalíu árið 2020 og siglir undir fána Marshalleyja með heimahöfn á Majuro. Seven Seas Navigator er 56,182 GT að stærð. Lengd skipsins er 224 metrar og breidd þess 31 … Halda áfram að lesa Seven Seas Navigator

Seven Seas Grandeur á Húsavík

IMO 9877444. Seven Seas Grandeur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Farþegaskipið Seven Seas Grandeur hafði viðdvöl á Húsavík í dag og lá við Bökugarðinn. Skipið var smíðað á Ítalíu árið 2023 og siglir undir fána Marshalleyja og heimahöfn þess er Majuro. Seven Seas Grandeur er 56,199 GT að stærð. Lengd skipsins er 224 metra og breidd … Halda áfram að lesa Seven Seas Grandeur á Húsavík

Nieuw Statendam á Skjálfanda

IMO 9767106. Nieuw Statendam. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Farþegaskipið Nieuw Statendam kom í morgun og lagðist við ankeri fram undan Húsavík þaðan sem farþegarnir vorur ferjaðir í land á léttbátum skipsins. Nieuw Statendam er sjö ára gamalt skip smíðað á Ítalíu. Það siglir undir hollensku flaggi og heimahöfn þess er Rotterdam. Skipið er 300 metrar … Halda áfram að lesa Nieuw Statendam á Skjálfanda

Le Champlaine kom til Húsavíkur í kvöld 

IMO: 9814038. Le Champlain. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Skemmtiferðaskipið Le Champlaine kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Norðurgarði. Le Champlaine var smíðað árið 2018 hjá Vard Group AS í Noregi, það er 131, 46 metrar að lengd og 18 metra breitt. Það mælist 9,976 GT að stærð. Le Champlaine, sem siglir undir frönskum … Halda áfram að lesa Le Champlaine kom til Húsavíkur í kvöld 

World Traveller var á Húsavík í dag

IMO 9904807. World Traveller. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Skemmtiferðaskipið World Traveller var á Húsavík og var þessi mynd tekin eftir að skipið lagði úr höfn um miðjan dag. Skipið var smíðað árið 2022 og siglir undir Portúgölskum fána með heimahöfn á Madeira. Lengd þess er 126 metrar, breiddin 19 metrar og það mælist 9,930 GT … Halda áfram að lesa World Traveller var á Húsavík í dag

Silver Wind

IMO 8903935. Silver Wind. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Skemmtiferðaskipið Silver Wind kom inn Skjálfandann í morgun og lagðist við akkeri framundan Húsavík. Skipið, sem var smíðað á Ítalíu árið 1995, er 162 metrar að lengd, 26 metra breitt og mælist 17.235 GT að stærð. Það siglir undir fána Bahama með heimahöfn í Nassau. Með því … Halda áfram að lesa Silver Wind