Landað úr Engey

44. Engey RE 11. Ljósmynd úr einkasafni.

Á þessari mynd sem framkölluð var í júlímánuði árið 1964 sést hvar verið er að landa síld úr Engey RE 11 og það að öllum líkindum á Húsavík.

Engey RE 11 var smíðuð í Noregi árið 1963 fyrir Hraðsfrystistöðina í Reykjavík.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd