525. Sigurbára VE 249 ex Hafliði VE 13. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurbára VE 249 hét upphaflega Freyja II ÍS 401 og var 38 brl. að stærð, smíðuð á Ísafirði árið 1954. Báturinn var smíðaður fyrir Fiskiðjuna Freyju hf. á Suðureyri við Súgandafjörð og þaðan var báturinn gerður út til ársins 1963. Þá var hann seldur … Halda áfram að lesa Sigurbára VE 249
