
Héðinn sem siglir hér til hafnar á Húsavík vorið 2007 hét upphaflega Héðinn Valdimarsson og var smíðaður fyrir Olíverslun Íslands hf. í Noregi árið 1966.
Þegar þarna var komið í sögu bátsins, sem var 86 brl. að stærð, var hann í eigu Arnars Sigurðssonar á Húsavík sem seldi hann síðar úr landi.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution