2820. Kristján HF 100. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Kristján HF 100 kemur hér að landi í Grindavík vorið 2017 en báturinn var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2011. Kristján vék fyrir nýjum og stærri Kristjáni HF 100 sem afhentur var hjá Trefjum árið 2018 og var seldur á Hellisand þar sem báturinn fékk nafnið … Halda áfram að lesa Kristján HF 100
