
Örfirisey RE 14 kemur hér að bryggju á Húsavík í febrúarmánuði árið 1967.
Húsavík var fyrsta höfn sem hún kom í eftir heimsiglingu frá Hollandi þar sem skipið var smíðað, nánar tiltekið í Deest.
Um Örfirisey má lesa hér og þar kemur m.a fram af hverju Húsavík var fyrsta höfnin sem báturinn kom í á Íslandi.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.