290. Þórir VE 16 ex Sigurjón Árnlaugsson GK 16. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Þórir VE 16 hét upphaflega Dagur RE 71 og var smíðaður í Danmörku árið 1946. Báturinn, sem var 65 brl. að stærð var seldur til Hafnarfjarðar árið 1954 þar sem hann fékk nafnið Ársæll Sigurðsson GK 320. Árið 1964 var báturinn seldur innanbæjar … Halda áfram að lesa Þórir VE 16
Day: 14. desember, 2025
Darri EA 32
1231. Darri EA 32 ex Þorkell Árnason GK 21. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Darri EA 32 liggur hér við bryggju á Dalvík um árið en þaðan var hann gerður út um tíma árin 2007-2008. Báturinn var smíðaður í Dráttarbrautinni hf. í Neskaupstað 1972 fyrir Hafölduna h/f á Eskifirði. Báturinn hét Hafalda SU 155 og var … Halda áfram að lesa Darri EA 32
Halli Eggerts ÍS 197
1013. Halli Eggerts ÍS 197 ex Sólrún EA 351. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson 2004. Halli Eggerts ÍS 197 er hér að draga línuna árið 2004 en Jón Páll Ásgeirsson tók myndina. Báturinn hét upphaflega Þórkatla II GK 197 og var smíðaður fyrir Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf. í Noregi árið 1966. Þórkatla II mældist upphaflega 256 brl. … Halda áfram að lesa Halli Eggerts ÍS 197


