1930. Kópur GK 19 ex Ívar SH 324. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Kópur GK 19 hét upphaflega Jón Pétur ST 21 og var smíðaður í Skipasmiðjunni Herði hf. í Njarðvík árið 1988. Báturinn, sem var 10 brl. að stærð, var með heimahöfn á Hólmavík en það stóð ekki lengi því haustið 1988 var hann seldur … Halda áfram að lesa Kópur GK 19
