
Freydís ÍS 80 var smíðuð hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði 1988 og hét upphaflega Ingþór Helgi BA 103 og var með heimahöfn á Tálknafirði.
Árið 1991 fékk báturinn báturinn nafnið Venni ÍS 80 með heimahöfn á Ísafirði.
Árið 2001 fékk báturinn nafnið sem henn ber á myndinni, Freydís ÍS 80 með heimahöfn á Suðureyri við Súgandafjörð.
Frá árinu 2018 hefur báturinn heitið Vorsól ÍS 80 með heimahöfn á Flateyri.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution