571. Fossborg ÁR 31 ex Fossborg RE 31. Ljósmynd Vigfús Markússon. Fossborg ÁR 31 var smíðuð upp úr nótabát á Sauðaárkróki árið 1962 og hét upphaflega Hjörtur Laxdal SK 106 með heimahöfn á Króknum. Frá Sauðaárkróki fór báturinn árið 1969 og bar hann eftirfarandi nöfn upp frá því: Margrét Helgadóttir AK 108, Margrét Helgadóttir SH … Halda áfram að lesa Fossborg ÁR 31
