727. Hraunsvík GK 68 ex Gissur ÁR 6. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hraunsvík GK 68 kemur hér að landi í Grindavík um árið en hún hét upphaflega Akurey SF 52 og var smíðuð í Danmörku 1956. Akurey hét eftirfarandi nöfnum: Akurey SF 52 til 1962. Rán SU 58 til 1967. Gissur ÁR 6 til 1970 og síðan Hraunsvík … Halda áfram að lesa Hraunsvík GK 68
