1202. Grundfirðingur SH 24 ex Hringur GK 18. Ljósmynd Vigfús Markússon. Grundfirðingur SH 24 hét upphaflega Þorlákur ÁR 5 og var smíðaður hjá Stálvík í Garðabæ 1972 fyrir Meitilinn h/f í Þorlákshöfn. Árið 1977 fékk hann nafnið Brimnes SH 257 og 1979 Rita NS 13, heimahöfn Vopnafjörður. Á vetrarvertíðinn 1982 er báturinn kominn til Hafnarfjarðar þar … Halda áfram að lesa Grundfirðingur SH 24
