Gullfaxi GK 14

297. Gullfaxi GK 14 ex Eldhamar II GK 139. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gullfaxi GK 14 kemur hér að landi í Grindavík um árið en þaðan var báturinn gerður út um nokkurra árabil undir nöfnunum Gullfaxi, Eldhamar og Eldhamar II. Upphaflega Magnús Marteinsson NK 85 og var smíðaður 1956 fyrir Svein Magnússon útgerðarmann í Neskaupstað hjá Frederikssund … Halda áfram að lesa Gullfaxi GK 14