Bátar við bryggju á Húsavík

Bátar við bryggju á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Þessi mynd var tekin fyrir mánuði síðan og sýnir nokkra báta við bryggju á Húsavík. Þarna er verið að landa úr Indriða Kristins BA 751 og fyrir framan hann liggja Særún EA 251 og Sólrún EA 151. Fjá má sjá hvalaskoðunarbátinn Fanney þar sem hún liggur … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju á Húsavík