
Jón Steinar tók þessar myndir í gær af dragnótabátnum Maggý VE 108 þar sem hann var við veiðar suður af Stafnesi.
Báturinn hét upphaflega Skálavík SH 208 og var smíðaður í Póllandi árið 1988 fyrir bræðurna Rúnar og Þorgrím Benjamínssyni í Ólafsvík.






Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution