MSC Magnifica við bryggju í La Spezia

IMO 9387085. MSC Magnifica. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025.

Skemmtiferðaskipið MCS Magnifica var í höfn i La Spezia á Ítalíu í dag og lá vel við höggi til myndatöku.

Skipið sem skráð er í Panama var smíðað í Frakklandi árið 2010 og er 298,3 metrar að lengd.

Breidd þess er er 32,3 metrar og það mælist 95,128 GT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd