
Indriði Kristins BA 751 frá Tálknafirði kom inn til löndunar á Húsavík í dag eftir að hafa dregið línuna á Skjálfanda.
Það er Kambsnes ehf. sem gerir bátinn út en hann var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði og afhentur árið 2022.
Indriði Kristins BA 751 er af gerðinni Cleopatra 40BB, lengd bátsins er 12,5 metrar, hann er 6,5 metra breiður og mælist 30 brúttótonn.



Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution