Undir regnboganum

151. María Júlía. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025.

Það myndaðist fallegur regnbogi hér á Húsavík síðdegis í gær og það fyrsta sem mér datt í hug var að renna niður í fjöru og taka mynd af Maríu Júlíu í slippnum.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd