Hafdís SK 4

2462. Hafdís SK 4 ex Gunnar Bjarnason SH 122. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Dragnótabáturinn Hafdís SK 4 frá Sauðárkróki kemur hér til hafnar á Húsavík í kvöld en það er Fisk Seafood ehf. sem gerir hann út. Hafdís SK 4 hét áður Gunnar Bjarnason SH 122 frá Ólafsvík og var báturinn smíðaður í Kína árið 2001. Upphaflega bar hann … Halda áfram að lesa Hafdís SK 4

Bárður SH 81

2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Dragnótabáturinn Bárður SH 81 frá Ólafsvík kemur hér til hafnar á Húsavík síðdegis í dag eftir veiðar á Skjálfanda. Bárður SH 81 var smíðaður fyrir Bárð SH 81 ehf. og fór smíði bátsins fram í Bredgaard bátasmiðjunni í Rødby í Danmörku. Bárður kom til landsins í nóvembermánuði 2019. Bárður SH … Halda áfram að lesa Bárður SH 81