Star Pride kom til Húsavíkur í hádeginu

IMO 8707343. Star Pride ex Seabourn Pride. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025.

Skemmtiferðaskipið Star Pride kom til Húsavíkur nú í hádeginu og lagðist að Bökugarði.

Star Pride, sem áður hét Seabourn Pride var smíðað í Bremerhaven í Þýskalandi árið 1988. Skipið fékk núverandi nafn árið 2014.

Skipið er 12,969 GT að stærð, lengd þess er 159 metrar og breiddin 19 metrar.

Star Pride siglir undir fána Bahamaseyja með heimahöfnn í Nassau.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd