Seven Seas Navigator

Skemmtiferðaskipið Seven Seas Navigator skríður hér út frá Húsavík síðdegis í gær og sigldi sem leið lá út með Tjörnesi.

Skipið var smíðað í Ancona á Ítalíu árið 2020 og siglir undir fána Marshalleyja með heimahöfn á Majuro.

Seven Seas Navigator er 56,182 GT að stærð. Lengd skipsins er 224 metrar og breidd þess 31 metrar.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd