Geirfugl og Björg Jónsdóttir

88. Geirfugl GK 88 ex Héðinn ÞH 57 – 263. Björg Jónsdóttir ÞH 321 ex Gandí VE 171.

Hér gefur að líta tvo báta sem eiga það smeiginlegt að hafa verið gerðir út frá Húsavík og Grindavík.

Sunnan á bryggjunni liggur Geirfugl GK 88 sem smíðaður var fyrir Hreifa hf. á Húsavík árið 1960 en seldur til Grindavíkur árið 1965.

Inn í höfninni liggur Björg Jónsdóttir ÞH 321 sem smíðuð var fyrir Grindvíkinga árið 1964 og hét upphaflega Þorbjörn GK 541.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd