
Baldur VE 24 var smíðaður í Danmörku árið 1930 og var 55 brl. að stærð.
Hann var keyptur til landsins árið 1939 og fékk nafniðBaldur VE 24.
Hér má lesa sögu hans en bátnum var fargað árið 2002.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution