Seven Seas Grandeur á Húsavík

IMO 9877444. Seven Seas Grandeur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025.

Farþegaskipið Seven Seas Grandeur hafði viðdvöl á Húsavík í dag og lá við Bökugarðinn.

Skipið var smíðað á Ítalíu árið 2023 og siglir undir fána Marshalleyja og heimahöfn þess er Majuro.

Seven Seas Grandeur er 56,199 GT að stærð. Lengd skipsins er 224 metra og breidd þess 31,6 metrar.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd