IMO 9877444. Seven Seas Grandeur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Farþegaskipið Seven Seas Grandeur hafði viðdvöl á Húsavík í dag og lá við Bökugarðinn. Skipið var smíðað á Ítalíu árið 2023 og siglir undir fána Marshalleyja og heimahöfn þess er Majuro. Seven Seas Grandeur er 56,199 GT að stærð. Lengd skipsins er 224 metra og breidd … Halda áfram að lesa Seven Seas Grandeur á Húsavík
