Ingólfur GK 125

824. Ingólfur GK 125 ex Bergþór KE 5. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Ingólfur GK 125, sem hér kemur að landi í Grindavík um árið, var smíðaður í Frederikssund í Danmörku árið 1931. Báturinn, sem er 22 brl. að stærð, hét upphaflega Huginn GK 341 og var smíðaður fyrir Útgerðarfélag Vatnsleysustrandar í Vogum. Hann bar nokkur nöfn í gegnum … Halda áfram að lesa Ingólfur GK 125