Nieuw Statendam á Skjálfanda

IMO 9767106. Nieuw Statendam. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Farþegaskipið Nieuw Statendam kom í morgun og lagðist við ankeri fram undan Húsavík þaðan sem farþegarnir vorur ferjaðir í land á léttbátum skipsins. Nieuw Statendam er sjö ára gamalt skip smíðað á Ítalíu. Það siglir undir hollensku flaggi og heimahöfn þess er Rotterdam. Skipið er 300 metrar … Halda áfram að lesa Nieuw Statendam á Skjálfanda